![]() |
Davíð á fund viðskiptanefndar |
Það sem virkar
Þessi maður heitir Helgi Hóseason. Í 46 ár hefur hann haldið á lofti þeirri kröfu að fá skírn sína inn í kristna kirkju ógilta. Oftast hefur hann mótmælt með því að bera skilti með áletrunum sem kristnir hljóta að flokka sem guðlast. Frá því að tveir valdníðingar gerðu sig seka um landráð (sem þeir hafa þó aldrei þurft að svara fyrir, hvað þá að gjalda fyrir) með því að innrita Íslendinga í árásarstíð gagnvart fólk sem við áttum ekkert sökótt við, hefur hann einnig mótmælt þeim gjörningi með skiltaburði.
Sveltum hagkerfið
Jæja, mér finnst nú ágætt að þessi hugmynd fái undirtektir hjá einhverjum sem hefur vit á fjármálum.
Sjálf ætla ég að ganga miklu lengra og hvet alla sem vilja losna við þessa ríkisstjórn til að gera það sama. Halda áfram að lesa
Góðar fréttir loksins
Sjálfsagt halda mjög margir að besta og jafnvel eina leiðin út úr þjóðargjaldþroti sé sú að pína náttúruauðlindir okkar enn frekar. Sjálfsagt vill meirihlutinn ganga býsna langt til að hægt sé að halda neyslusukkinu áfram. En jörðin ber það ekki. Halda áfram að lesa



