#gæfumunur_
Einhverntíma tók ég upp á því að safna saman dæmum um hluti sem gleðja mig án þess að vera ómissandi. Allt þetta sem er nógu mikilvægt til að gera lífið betra en þó ekki svo mikilvægt að það gera lífið verra að hafa það ekki. Ég setti inn færslur á Twitter undir merkinu #gæfumunur_ Halda áfram að lesa
Meintur forréttindapési „níðir“ jaðarhópa
Þú skalt ekki grínast. Eða kannski öllu heldur; þú skalt ekki grínast nema vera viss um að vera í náðinni hjá femínistum og öðrum sem vilja stjórna samfélagsumræðunni. Halda áfram að lesa
Á heimleið
Förum heim á morgun. Einari finnst alltaf jafn erfitt að kveðja Ísland og ég verð alltaf jafn glöð yfir því að komast heim. Halda áfram að lesa
Um sýninguna „Með fulla vasa af grjóti“
Ég þorði varla að gera mér vonir um að fá tækifæri til að sjá leiksýninguna Með fulla vasa af grjóti en var svo heppin að fá boð á frumsýningu. Halda áfram að lesa