Hrellir

Þegar ég færði persónulega bloggið mitt yfir á lokað svæði, fannst mér ég vera að takmarka tjáningarfrelsi mitt. Reyndin er hinsvegar sú að nú þegar svona fáir hafa aðgang að blogginu mínu og ég veit hverjir þeir eru, þá get ég í raun leyft mér að segja miklu meira en áður. Halda áfram að lesa