Flokkarnir sem Fóstbræður
Halldór Logi Sigurðarson og Helgi Laxdal skrifa
Fóstbræður eru stórkostlegasta skáldvirki íslenskrar menningar. Þeim tókst að fanga alla okkar menningarkima og sérvisku í fimm litlum þáttaröðum. Þau voru ómetanlegur spegill fyrir þjóðarsálina þá og eru enn í dag.
Hvernig myndu Fóstbræður túlka pólitík í dag? Halda áfram að lesa
Alheimspíkan
Þann 3. október sl. birti mbl.is. frétt þar sem haft er eftir lektor við háskóla að jarðgöng séu femínískar framkvæmdir. Halda áfram að lesa