Hvernig er hægt að hjálpa Mouhamed Lo?

Síðustu daga hafa margir haft samband við mig og spurt hvernig hægt sé að hjálpa Mouhamed Lo. Hann er því miður ekki sá eini sem stendur í baráttu við kerfið og ég vildi að ég kynni einhverja raunhæfari lausn á málum flóttamanna en þá að fremja valdarán í öllum Evrópuríkjum og opna öll landamæri en ég reikna ekki með að sú hugmynd fái fjöldafylgi. Halda áfram að lesa