#gæfumunur_

Einhverntíma tók ég upp á því að safna saman dæmum um hluti sem gleðja mig án þess að vera ómissandi. Allt þetta sem er nógu mikilvægt til að gera lífið betra en þó ekki svo mikilvægt að það gera lífið verra að hafa það ekki. Ég setti inn færslur á Twitter undir merkinu #gæfumunur_ Halda áfram að lesa