Frítekjumarkið

Eva: Hvað er þetta eiginlega með frítekjumarkið, af hverju er verið að refsa fólki fyrir sjálfsbjargarviðleitni?
Einar: Þú misskilur þetta. Það er verið að refsa því fyrir að vera öryrkjar.