Einar ætlar í prófkjör fyrir Pírata. Og vill svo skemmtilega til að þegar hann sagði mér það var ég einmitt að ljúka við að setja upp nýtt og glæsilegt bloggsvæði fyrir hann og vista þar alla gömlu Eyjupistlana hans með almennilegri flokkun og efnisorðum. Halda áfram að lesa