Jákvæði statusinn

Ég ætla að taka Lomma til fyrirmyndar og æfa mig í að vera jákvæð. Hér er jákvæði status dagsins: Nokkrar af sítrónunum sem við keyptum á mánudaginn eru ekkert farnar að mygla.

Posted by Eva Hauksdottir on 23. desember 2016

Deila færslunni

Share to Facebook