Ástin

Maðurinn minn gaf mér tölvu með Windows. Við erum að tala um alvöru ástarjátningu. Svona eins og ef KR-ingur hefði gefið konunni sinni 5 ára miða á alla leiki Vals.

Deila færslunni

Share to Facebook