Sólskin á glugga

Minn elskulegur er svo mikill sólardýrkandi að hann slær frekar með annarri hendi á lyklaboðið og notar hina sem sólskyggni en að draga dyrir glugga. Ég þarf endilega að finna góða derhúfu handa honum.

Posted by Eva Hauksdottir on 27. febrúar 2015

Deila færslunni

Share to Facebook