Í eldhúsinu mínu eru tveir karlmenn. Þeir eru að elda ofan í mig, blanda handa mér drykki og rífast um stöðu feminisma í hinum vestræna heimi. Ég á mjög erfitt með að halda kjafti.
Í eldhúsinu mínu eru tveir karlmenn. Þeir eru að elda ofan í mig, blanda handa mér drykki og rífast um stöðu feminisma í hinum vestræna heimi. Ég á mjög erfitt með að halda kjafti.