Gangi þér vel elskan

Ég var að tala við konu hjá opinberri stofnun. Mjög almennilega manneskju. Hún kvaddi mig með orðunum "gangi þér vel elskan". Spurningin er; er þetta "ófaglegt"?

Posted by Eva Hauksdottir on 23. desember 2013

Deila færslunni

Share to Facebook