Góðar vinkonur útvega manni afsökun þegar maður bakar ljótar sörur. Steinunn Ólína segir að þetta sé þokunni að kenna en ekki vanhæfni minni. Efast reyndar um að það sé rétt en þetta var nú samt fallega sagt
Góðar vinkonur útvega manni afsökun þegar maður bakar ljótar sörur. Steinunn Ólína segir að þetta sé þokunni að kenna en ekki vanhæfni minni. Efast reyndar um að það sé rétt en þetta var nú samt fallega sagt