Heilræðavísa

Ef þig svíkur andans kraftur
ekki hætta, reyndu aftur.
Hugurinn ber þig hálfa leið
hitt er nám og vinna,
þér yrði eflaust gatan greið
ef gætirðu kvartað minna.

Deila færslunni

Share to Facebook