Íslenskt mál

Þegar málshættir afbakast

Gefum okkur að "rétt mál" sé það sem málsamfélagið kemur sér saman um. Látum andartak sem málsamfélagið (með ákveðnum greini)…

54 ár ago

Skilgreindir glæpamenn eða menn sem fremja glæpi?

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra virðist enn vera til. Það er áhugavert í ljósi þess að lamaðir og fatlaðir eru ekki…

54 ár ago

Kjúklingalundir og lærakjöt

Árið 2000 horfði ég skilningsvana á afgreiðslustúlku á skyndibitastað og hafði á orði að það sem hún kallaði kjúklingalundir liti…

54 ár ago

Að eiga samtal við veiruna

Ég er svo háöldruð að ég man þegar fólk tókst á við vandamál og talaði saman. Núorðið tekst enginn á…

54 ár ago

Gjafir handa sumum og fyrir aðra

Kristín heimsótti Margréti rétt fyrir jól og tók með sér gjöf handa henni. Hún var þá nýkomin frá útlöndum og…

54 ár ago

Friðþjófar

Málfarsfasismi er ekki í tísku þessa dagana. Það merkir þó ekki að málinu sé nein hætta búin. Á okkar tímum…

54 ár ago

Málvernd í þágu félagslegs jafnréttis

Tungumál breytast í tímans rás, það er staðreynd sem verður ekki umflúin. Og það er alveg rétt hjá honum Eiríki…

54 ár ago

Fór Áslaug á berjamó eða í berjamó?

Fer maður á berjamó eða í berjamó? Oft var þyrlan út á sjóupp úr háska fólkið dróen aftursætið er víst…

54 ár ago

Brjóstsigg

Þegar ég var barn var stundum keyptur brjóstsykur. Maður fékk einn mola í senn og beiðni um "brjóstsyk" var svarað…

54 ár ago

Hið óumdeilanlega er ekki endilega óumdeilt

RÚV birtir í dag frétt með fyrirsögninni: „Segir bótarétt sonar Tryggva óumdeildan“. Bótaréttur mannins ekki óumdeildur. Ef svo væri hefði ríkið…

54 ár ago