Categories: Íslenskt málSmælki

Hið óumdeilanlega er ekki endilega óumdeilt

RÚV birtir í dag frétt með fyrirsögninni: „Segir bótarétt sonar Tryggva óumdeildan“.

Bótaréttur mannins ekki óumdeildur. Ef svo væri hefði ríkið umyrðalaust viðurkennt þann rétt. Ástæðan fyrir því að ákveðið hefur verið að stefna ríkinu er einmitt sú að aðilar deila um það hvort rétturinn sé fyrir hendi.

Lögmaður Arnars Þórs Vatnsdal kann aftur á móti að telja réttinn óumdeilanlegan og að ríkið sé að brjóta gegn þeim óumdeilanlega rétti með því að deila um hann.

Óumdeildur merkir að fólk sé sammála. Óumdeilanlegt er aftur á móti það sem hafið er yfir vafa, þó svo að flatjarðarsinnar eða ríkislögmaður kunni að halda fram einhverri vitleysu.


Þessu tengt:

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir
Tags: málfarsmoli

Recent Posts

Stefna HÍ

einar-stefna-hi.pdf

54 ár ago

Hvað gerðist á jóladag?

Helgisagan um fæðingu Jesú er á þessa leið: Ágústus keisari vill taka manntal og Jósef…

54 ár ago

Fréttir vikunnar – KSÍ skýrslan og ritstuldur Seðlabankastjóra

Ég var beðin um stutt fréttarant fyrir Lífið á Fréttablaðinu í dag. Þetta hef ég…

54 ár ago

Þegar málshættir afbakast

Gefum okkur að "rétt mál" sé það sem málsamfélagið kemur sér saman um. Látum andartak…

54 ár ago

Endurhæfing Skúla Gunnlaugssonar

Sumarið 2020 var þáverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Skúli Tómas Gunnlaugsson, sviptur starfsleyfi vegna margháttaðra afglapa…

54 ár ago

Píkubollar

Margur karlinn er svo heillaður af dindlinum á sér að hann finnur sig knúinn til…

54 ár ago