málfarsmoli

Hið óumdeilanlega er ekki endilega óumdeilt

RÚV birtir í dag frétt með fyrirsögninni: „Segir bótarétt sonar Tryggva óumdeildan“. Bótaréttur mannins ekki óumdeildur. Ef svo væri hefði ríkið…

54 ár ago

Friðsöm og friðsamleg

Þessa dagana heyrist oft talað um friðsöm mótmæli. Mótmæli eru ekki friðsöm en þau eru oftast friðsamleg. Þegar mótmæli eru…

54 ár ago

… hefur valdið – ekki ollið

Sögnin að valda virðist vefjast fyrir mörgum þessi árin. Þannig er algengt að fólk tali um að eitthvað „hafi ollið“…

54 ár ago

Skotsilfur

Var að fá reikning frá kortafyrirtækinu og sé að ég hef tekið út skotsilfur í síðasta mánuði. Í alvöru, þetta stendur á…

54 ár ago

Hlýddu

Ég hef gaman af orðum sem tákna tvennt ólíkt. Orðið ‘hljóð’ er sennilega undarlegasta orð íslenskunnar því það táknar í…

54 ár ago