Kyn & klám

Krafan um afstöðu

Sú undarlega staða er nú uppi að enginn kemst upp með hafa meiningar um mörk tjáningarfrelsis og æruverndar nema vera um leið krafinn um afstöðu sína til óstaðfestra frásagna af þreifingum einhverra tónlistarmanna undir pils og ofan í brækur. Sorrý, en þeir sem ekki voru viðstaddir umræddar þreifingar, dónaskap, misgjörðir, stórglæpi eða hvað það er sem sögur herma, eru bara ekki í neinni aðstöðu til þess að trúa þeim, draga þær í efa eða hafna þeim.

Eitt er að taka afstöðu með ástvinum sínum, það gerum við flest af þvi að þannig virka kærleikstengsl. En krafan um að mér eða þér beri siðferðisleg skylda til taka afstöðu með eða móti frásögnum ókunnugs fólks af atburðum sem við vitum ekkert um, það er bara frekjustjórnun.

Mynd: Andrey Popov, Dreamstime

Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Stefna HÍ

einar-stefna-hi.pdf

54 ár ago

Hvað gerðist á jóladag?

Helgisagan um fæðingu Jesú er á þessa leið: Ágústus keisari vill taka manntal og Jósef…

54 ár ago

Fréttir vikunnar – KSÍ skýrslan og ritstuldur Seðlabankastjóra

Ég var beðin um stutt fréttarant fyrir Lífið á Fréttablaðinu í dag. Þetta hef ég…

54 ár ago

Þegar málshættir afbakast

Gefum okkur að "rétt mál" sé það sem málsamfélagið kemur sér saman um. Látum andartak…

54 ár ago

Endurhæfing Skúla Gunnlaugssonar

Sumarið 2020 var þáverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Skúli Tómas Gunnlaugsson, sviptur starfsleyfi vegna margháttaðra afglapa…

54 ár ago

Píkubollar

Margur karlinn er svo heillaður af dindlinum á sér að hann finnur sig knúinn til…

54 ár ago