Fjölmiðlar

Fréttir vikunnar – KSÍ skýrslan og ritstuldur Seðlabankastjóra

Ég var beðin um stutt fréttarant fyrir Lífið á Fréttablaðinu í dag. Þetta hef ég um fréttir vikunnar að segja:…

54 ár ago

Á sama tíma og KSÍ málið tröllríður umræðunni …

Ég skil vel það viðhorf að menn eigi ekki að spila með landsliði á meðan ásakanir um kynferðisbrot og önnur…

54 ár ago

Mannlíf með brúnt í buxunum

Fyrirsagnahöfundur Mannlífs hefur gert sig sekan um einstaklega óvönduð vinnubrögð með villandi fyrirsögn sem er til þess fallin að valda…

54 ár ago

Fáránleg, hlægileg, glæpsamleg

Sá ágæti samfélagsrýnir Kári Stefánsson styður nú hugmyndir um nauðungarvistun í sóttvarnarhúsum. Sami Kárinn og sá sem í júní 2020…

54 ár ago

Tungubítur verður píslarhetja

Líkamsárásir eiga sér oft aðdraganda sem gefa árásarmanninum tilefni til einhverskonar viðbragða. Fórnarlambið kann að hafa ögrað árásarmanninum eða ógnað…

54 ár ago

Sannleiksráðuneytið, falsfréttir og ótraustar fréttaveitur

Þegar þetta er skrifað eru þrír mánuðir síðan Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti því yfir að heimsfaraldur kórónuveiki væri brostinn á. Þá þegar…

54 ár ago

Hverjir dreifa röngum fréttum á Íslandi?

Lítið hefur heyrst af brölti óreiðunefndar Þjóðaröryggisráðs undanfarið en nú hlýtur kortlagning upplýsingaóreiðu að vera komin í fullan gang. Með…

54 ár ago

Huginn Þór Grétarsson undirbýr málsókn gegn Stundinni

Á sunnudag svaraði ég athugasemdum ritstjóra Stundarinnar vegna birtinga Kvennablaðsins á skrifum Dofra Hermannssonar. Stundin hefur ekki hikað við að…

54 ár ago

Ritstjóri Stundarinnar taki til heima hjá sér – Athugasemdum Jóns Trausta um vinnubrögð Kvennablaðsins svarað

Síðasta föstudag deildi ég á Facebook-síðu minni tengli á þessa yfirlýsingu Dofra Hermannssonar þar sem hann talar um umfjöllun Stundarinnar um mál sín sem…

54 ár ago

Daily Mail fær gæðavottun frá íslenska ríkinu

Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja, líka í Evrópu. Og nú höfum við fengið staðfestingu á því hvað getur gerst…

54 ár ago