Íslenskt mál

Friðsöm og friðsamleg

Þessa dagana heyrist oft talað um friðsöm mótmæli. Mótmæli eru ekki friðsöm en þau eru oftast friðsamleg. Þegar mótmæli eru…

54 ár ago

… hefur valdið – ekki ollið

Sögnin að valda virðist vefjast fyrir mörgum þessi árin. Þannig er algengt að fólk tali um að eitthvað „hafi ollið“…

54 ár ago

Málsýni úr lagadeild

Hér eru nokkur dæmi um það málfar sem haft er fyrir verðandi lögfræðingum við virtustu menntastofnun landsins. Þetta eru bara…

54 ár ago

Þrisvar sinnum Y

Y er fegurstur bókstafa. Þau orð hljóta því að vera óvenju fögur sem geyma óvenju mörg y. Ég bað fésverja…

54 ár ago

Tvöfaldur og tvítekinn

Þvottapottur, innivinna, happatappi, rottuskott, kakkalakki, Ég fann Fésbókarfærslu frá 2013 þar sem ég hafði beðið Fésverja að hjálpa mér að…

54 ár ago

Þrefaldur og ypsilon

Orð með þreföldum samhljóða og ypsiloni. BygggarðarBygggrauturDjammmyndirFyrrrakinnGulllykillHrygggigtIllleysanlegtKrydddroparKrydddrykkur  – Tvö y og þrefaldur samhljóðiNátttryllingurRokkkynslóðSigfússsynir Vafasamari orð af sama toga: GabbbyssaIlllyndiRabbbyttaRassslyppurRasssyndSukkkytraTollleysi Þessu…

54 ár ago

Barnabull

Kannski er hugmyndin um áhrifamátt bundins máls á undanhaldi en hún hefur lengst af verið áberandi í íslenskri menningu. Hún…

54 ár ago

Skotsilfur

Var að fá reikning frá kortafyrirtækinu og sé að ég hef tekið út skotsilfur í síðasta mánuði. Í alvöru, þetta stendur á…

54 ár ago

Norska aðferðin í fréttamennsku?

Ég fnæsti dálítið á Vísi þegar ég sá þessa frétt. Henni hefur verið breytt en upphaflega var textinn svona: Þessi frétt…

54 ár ago

Málfarsúrræði

Nýyrðasmíð er áhugaverð, skemmtileg, góð. Nýir tímar kalla á ný orð og það er gaman að auðga málið með góðum…

54 ár ago