Ég er í framboði í prófkjöri Pírata sem nú stendur yfir. Eitt af því sem ég vil sjá á næsta kjörtímabili er meira frelsi og sveigjanleiki í skólakerfinu, í samræmi við nýsamþykkta mennta- og skólastefnu Pírata. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Píratar
Býð mig fram í prófkjöri Pírata
Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í prófkjöri Pírata í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar. Hér eru skoðanir mínar á þeim málum sem mér finnst mikilvægust í því sambandi. Á þessu vefsvæði er einnig að finna alla bloggpistla sem ég hef skrifað, á síðustu tæpum sex árum. Halda áfram að lesa
Stutt þing, nýja stjórnarskrá
[Eftir að pistillinn birtist var mér bent á að í tillögunni frá SEN hafði orðalaginu „fullt gjald“ (fyrir afnot af auðlindum) verið breytt í „eðlilegt gjald“. Það er veiking sem ég tel að sé til vansa, og að rökin fyrir henni séu mjög veik. Því tel ég eðlilegast að samþykkja einfaldlega tillögu Stjórnlagaráðs óbreytta.] Halda áfram að lesa