Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, neitaði staðfastlega að tjá sig um mál Nímenninganna á meðan það væri fyrir dómstólum. Þann 17. maí 2010, löngu eftir að ákæra var gefin út, hafði Ásta hins vegar sent Jóni Ólafssyni, prófessor á Bifröst, tölvupóst, í tilefni af ummælum hans í útvarpi um málið. Þar sagði hún meðal annars (allan póstinn má sjá hér):