Epli og gerviepli í Háskóla Íslands

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu 7. nóvember 2013.

Hér er grein Eiríks Smára sem þessi er svar við.  Og hér er pistillinn sem Eiríkur var að svara.

———————————————————–

Til að bregðast við frétt í Fréttablaðinu um bloggpistil sem ég birti 25. október skrifaði Eiríkur Smári Sigurðarson grein í blaðið 30. október með yfirskriftinni „Epli og könglar“. Það er ánægjuefni, þar sem markmiðið með skrifum mínum um háskólamálin er að hvetja til opinberrar umræðu um það sem gott er og vont í íslenska háskólakerfinu. Halda áfram að lesa