Verðugt verkefni fyrir Þvaglegg sýslumann

Nú hlýtur Þvagleggur sýslumaður að vera í essinu sínu. Það er ekki svo oft sem hann fær að eltast við alvöru afbrotamenn. En þetta er nú sennilega sögulegt bankarán á Íslandi eða hefur hraðbanka verið stolið áður? Verst að bleðlarnir sem grey bófarnir höfðu upp úr krafsinu eru nánast verðlausir.

mbl.is Hraðbanka stolið í Hveragerði

One thought on “Verðugt verkefni fyrir Þvaglegg sýslumann

  1. ———————————————————-

    Hraðbanka var stolið úr anddyri fyrir nokkrum árum í Reykjavík. Þjófurinn notaði sitt eigið kort til þess að komast inn í anddyrið og náðist þessvegna. Hraðbankar eru töluvert þungir.

    Margrét Ingadóttir, 1.2.2009 kl. 16:50

Lokað er á athugasemdir.