Áhrif Saving Iceland koma fram á undarlegasta hátt. Ég sé t.d. að Davíð Oddsson er búinn að taka upp hártískuna sem er ríkjandi hjá þeim virkustu. Eins og lopahönk hafi verið klesst á hausinn á honum. Mikið vildi ég að hann tileinkaði sér viðhorfin líka.