Ætli slysavarnarfélagið myndi nú ekki drífa í þvi að skipta um stjórn ef stjórninni hefði orðið það á að valda stórslysi með glannaakstri.
Hvað er svona svakalegt við að efna til kosninga? Það versta sem getur gerst er að þjóðin fái óhæfa ríkisstjórn sem hún treystir í stað óhæfrar ríkisstjórnar sem hún treystir ekki. Eða er einhver verri útkoma möguleg?
![]() |
Kosningar ekki tímabærar |