Þann 16. ágúst 2003 birti ég pistil um trúmálaumræðu á Annál. Efnið er sígilt en pistillinn var allt of langur til að henta sem bloggfærsla. Ég hef nú lagfært pistilinn lítillega og skipt honum niður í viðráðanlegar einingar sem ég ætla að birta hér á næstu dögum. Hér kemur fyrsti hlutinn og hér er tengill á pistlaröðina.
Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: trúmál
Auðvitað er Guð til
Ég hef verið að velta fyrir mér annars vegar þeirri skoðun yfirlýstra trúleysingja að Guð sé ekkert annað en hindurvitni og hins vegar þeim rökum sem trúað fólk færir fyrir tilvist guðdómsins. Halda áfram að lesa
Leyfið börnunum að lifa í lyginni áfram
Þá er nú komið að því að blessaðir unglingarnir okkar ganga formlega í sértrúarsöfnuð sem kallast Þjóðkirkjan. Ekki til að taka virkan þátt í starfi hennar, heldur af því að flestir gera ráð fyrir því. Halda áfram að lesa