Þessvegna geta trúmenn og trúlausir ekki talað saman

Þann 16. ágúst 2003 birti ég pistil um trúmálaumræðu á Annál. Efnið er sígilt en pistillinn var allt of langur til að henta sem bloggfærsla. Ég hef nú lagfært pistilinn lítillega og skipt honum niður í viðráðanlegar einingar sem ég ætla að birta hér á næstu dögum. Hér kemur fyrsti hlutinn og hér er tengill á pistlaröðina.
Halda áfram að lesa