Þessvegna ræða trúlausir þetta samt

Þessi færsla er hluti af pistlaröð

Í fyrri pistum hef ég rætt helstu ástæðurnar fyrir því hversvegna samræður trúaðra og trúlausra ganga svo illa.  Það er útilokað að við verðum nokkurntíma sammála svo hversvegna halda trúleysingjar uppi umræðu um trúmál? Ég lýk þessari röð á tilraun til að svara þeirri spurningu.

Halda áfram að lesa

Guðshugmyndin gengur ekki upp

Þessi færsla tilheyrir pistlaröð.

Ástæðan fyrir því að ég trúi ekki á hið yfirskilvitlega er sú að hugmyndin er óþörf og skýrir ekkert. Önnur ástæða fyrir því að ég er trúlaus er sú að Guðshugmyndin sjálf er þversagnakennd og gengur ekki upp rökfræðilega. Hugmyndin um alveldi, alvisku, almætti og algæsku Guðs er jafn fáránleg og hugmyndin um ferhyrndan þríhyrning. Halda áfram að lesa