
Valgarði svarað

Í gær birti ég pistil þar sem ég kallaði eftir umræðu um það hvar þeir sem telja réttmætt að hefta tjáningarfrelsi kennara sem aðhyllast bókstafstrú vilja draga mörkin. Halda áfram að lesa
Kennari sem segir (ekki í skólanum heldur annarsstaðar) að samkynhneigðir fari til Helvítis, getur sært nemendur sína og er því vanhæfur. Þessvegna er í lagi að brjóta gegn stjórnarskrárvörðu málfrelsi kennara sem hafa ranga skoðun á samkynhneigð. Halda áfram að lesa
Hvar í veröldinni, annarsstaðar en á Íslandi, myndi bæjarstjórn lýsa því yfir opinberlega að hún hafi gert rétt með því að brjóta lög? Nánar tiltekið að það sé réttmætt að brjóta gegn mannréttindum starfsmanns fyrir að lýsa afstöðu Evangelista til samkynhneigðar í bloggfærslu. Halda áfram að lesa
Stuðningsmönnum ritskoðunar gengur að vonum illa að svara því hversu langt megi ganga í skoðaðanakúgun. Helstu „rökin“ fyrir því að hún eigi rétt á sér eru „hvað með rétt barnanna?“ og „mætti kennari kannski líka lýsa því yfir að barnaníð sé í lagi?“ Halda áfram að lesa
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/334928623216767
Snorri í Betel er fordómafullur asni. Hann hefur verið fordómafullur asni í marga áratugi og því þarf ekki að koma neinum á óvart þótt hann hafi haldið áfram að vera fordómafullur asni eftir að hann fékk kennarastöðu á Akureyri. Halda áfram að lesa