Hvað segir geðbólgan yfir þjóðhátíðartexta Baggalúts okkur um afstöðu þessa hóps, sem fordæmir hann, til listarinnar? Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: orðræðan
Lagði smábörn í veg vinnuvéla
Samarendra Das heimsótti mig í morgun. Við spjölluðum lengi saman og hann sýndi mér heimildamynd sem hann gerði um ástandið í Orissa.
Þetta er bara ekki rétta aðferðin
Svar til vélstýrunnar
Í bloggpistli dagsins dregur Vélstýran upp hroðalega mynd af veröld án áls.
Ég er nokkuð oft búin að auglýsa eftir upplýsingum um það hvaða kolaknúnu álverum, einhversstaðar í veröldinni, hefur verið lokað af því að „umhverfisvæn“ álver voru opnuð á Íslandi eða annarsstaðar? Er eitthvað sem styður þá tilgátu að álver á Íslandi séu annað en viðbót? Halda áfram að lesa
Heimskan er vond
Það er þetta sem ég á við þegar ég tala um að það þurfi að uppræta heimsku. Lesið það sem sumir bloggaranna hafa um þetta mál að segja. Hvað vill hún út? Er ekki í lagi með ykkur fíflin ykkar? Halda áfram að lesa
Virðing
Virða => Það sem virðist. => Virða manneskjuna gaumgæfilega fyrir sér, reyna að horfa á meira en yfirborðið.Í ensku respect. Re-spect.
Re-spect => Að skoða aftur eða úr fjarlægð. Skylt því að taka tillit til.
Atvinnumótmælendur
Ég hef nú svosem ekki komist yfir að lesa allt það sem bloggað hefur verið um aðgerðir trukkakalla að undanförnu. Það má því vel vera að margur bloggarinn hafi tekið upp frasann; þarf þetta ekkert að vinna? en ég hef allavega ekki séð það enn.