
Á fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í morgun benti Birgitta Jónsdóttir á að í ágúst hefði Umboðsmaður Alþingis talið koma til greina að gefa Alþingi skýrslu um brot ráðherra í starfi. Hún spurði UA eftirfarandi spurninga:

Á fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í morgun benti Birgitta Jónsdóttir á að í ágúst hefði Umboðsmaður Alþingis talið koma til greina að gefa Alþingi skýrslu um brot ráðherra í starfi. Hún spurði UA eftirfarandi spurninga:
Í morgun var birt álit Umboðsmanns Alþingis vegna rannsóknar hans á afskiptum fyrrum innanríkisráðherra af lögreglurannsókn á máli sem varðaði ráðuneytið sjálft. Halda áfram að lesa
Já, þeir eru margir sökudólgarnir í þessu máli. Hælisleitendurnir, DV, Rauði krossinn, No Borders, Virkir í athugasemdum, Gísli Freyr, Jón Steinar … Allir nema ráðherra.
Aðallega er það nú samt JSG sem ber ábyrgð á þessu enda átti hann að hafa rænu á því að grípa fram fyrir hendur HBK. Enda er hún bara lítil kona og ekki við öðru að búast en að hún hlýði vondum ráðum karla.
Líklegt verður að teljast að þungt farg hvíli á geði innanríksráðherra þessa dagana. Þó gæti ráðherrann auðveldlega losað sig undan sálarstríðinu, létt af sér geðfargi sínu þungu, með því bara að segja af sér. Halda áfram að lesa
„Konur eru konum verstar“, verða sennilega fyrstu viðbrögð margra við þessum pistli en þessi klisja er alltaf dregin fram þegar kona gagnrýnir konu. Ég veit ekki hvaða vitringur setti þá reglu að konum beri að sýna öðrum konum systraþel óháð því hvernig þær hegða sér, en ég sé ekkert kvenfrelsi í því að helmingur mannkynsins eigi að vera hafinn yfir gagnrýni. Halda áfram að lesa
Þar sem er mynd af hlekk er hægt að smella á textann sjálfan, (ekki myndina af hlekknum) til að sjá meira. Ef skjalið er lengi að hlaðast, smellið þá hér. Þar sem er mynd af hlekk, smellið á textann en ekki myndina af hlekknum, til að sjá heimildina.