Gotland

Fjáreyjamállískan er náskyld íslensku. Í gærkvöld heimsóttum við vinafólk Birgis, mann sem er innfæddur Fjáreyingur og konuna hans. Fjáreyingurinn drykkfelldi kallar þröskuld treskjold og greinar grænar. Konan er myndlistamaður og kötturinn þeirra heitir Spin Laden. Halda áfram að lesa

Á hjara veraldar

Og samt sem áður fórum við á heimsenda.

Það var einhver misskilningur í mér að bátsferðir væru ekki daglega. Eftir að hafa sjört fra Sjöbenhavn í gegnum smálenskar myndskreytingar Astrid Lindgrenbókanna, tókum við ferju á stærð við 2 Herjólfa yfir á stærri eyna og þaðan aðra ferju, alla leið á hjara veraldar. Halda áfram að lesa