-Þú misskilur þetta, sagði hann. Æðri máttur þarf ekkert að samræmast þeirri guðshugmynd sem við ólumst upp við. Æðri máttur getur verið hvaðeina sem þú trúir að sé sterkara en þú sjálf. Ég er trúlaus sjálfur. Sennilega harðari trúleysingi en þú og í mínum huga er Æðri máttur bara samtökin. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: AA samtökin
Ævintýri handa allmáttugum
Einu sinni voru tveir fyllikallar sem hættu að drekka. Ku það hafa verið hið besta mál enda hendir það gjarnan drukkið fólk að vanvirða hið helga boðorð; þú skalt ekki drepa náunga þinn úr leiðindum. Halda áfram að lesa