Ég hélt að ég gæti afskrifað 17. júní enda þjóðin búin að missa sjálfstæði sitt. En þessi maður bjargaði deginum. Hér eftir held ég hann hátíðlegan til að minnast þess að enn eru til karlmenn á Íslandi.
![]() |
Þjóðfundur við Hólmatún |
Ég hélt að ég gæti afskrifað 17. júní enda þjóðin búin að missa sjálfstæði sitt. En þessi maður bjargaði deginum. Hér eftir held ég hann hátíðlegan til að minnast þess að enn eru til karlmenn á Íslandi.
![]() |
Þjóðfundur við Hólmatún |
Ég get alveg sýnt því umburðarlyndi þótt blaðamaðurinn/lögreglan þekki ekki fána Jörundar. Hvorugt starfið krefst þess að menn séu með Íslandssöguefni grunnskólanna á hreinu. Dálítið lélegt samt að birta ekki leiðréttingu eftir að fréttatilkynning sem skýrir tiltækið hefur verið birt í öðrum miðlum.
Og frekar hallærislegt af mbl.is að birta rugl um að fáninn hafi verið skorinn í ræmur. Ennþá hallærislegra af báðum miðlum að gera ekki greinarmun á þjóðfánanum og ríkisfánanum, sem er í raun lógó ríkisstjórnarinnar og er ekki rassgat heilagur.
Tengdar greinar:
http://aftaka.rusl.org/2008/06/17/byltingarfani-jorundar-hengdur-a-stjornarradid/
http://aftaka.rusl.org/2008/06/20/godir-dagar-islenska-byltingin/