Skv. fréttum NFS í dag er hvalurinn sem var landað í morgun, allt of stór til að hægt sé að selja hann á heimamarkaði. Er þetta haft beint eftir skipstjóranum.
Í meðförum RÚV hljómar þetta alls ekki neikvætt. Íslendingar munu ekki fá að „njóta“ kjötsins af hvalnum sem „þykir stór“. Ekki er tekið fram að stórir hvalir þyki vondir á bragðið.