Smörrebröd

Komst að því í dag að það sem Danir kalla klúbbsamloku eru tvær þurrar formbrauðsneiðar með salatblaði, tómötum og tveimur kjúklingabitum á stærð við sveskjur. Smörrebröd hvað?