Aldrei segja ekki

Í dag frétti ég að það bæri vott um neikvæðan hugsunarhátt að segja ‘ég á ekki í vandræðum með að halda áætlun’ þar sem bæði orðin ‘ekki’ og ‘vandræði’ koma fyrir. Jákvæðara væri að segja ‘Ég get vel haldið áætlun’.

Voðalega leiðist mér svona rétthugsun.

https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/133972259992645