Eina útskýringin á efnahagsáætluninni sem almenningi hefur staðið til boða er þessi:
Í raun er gert ráð fyrir að láta sjálfvirka sveiflujöfnun virka
að fullu á næsta ári og við útreikning á bata samkvæmt langtímaaðhaldi í ríkisfjármálum er reiknað út frá hagsveifluleiðréttum frumjöfnuði sem gefur því meiri slaka sem kreppan er dýpri.