Hvað gerist í hausnum á fólki þegar það kemst í ríkisstjórn? Af hverju hverfur því allt siðferði gagnvart kjósendum sínum? Hvernig voga vg sér að bjóða þjóð sinni upp á leynilega orkusölusamninga eftir allt sem á undan er gengið? Og af hverju sættir þú þig við það?