Rúðubrotsmálið

Allt sem ég hef að segja um rúðubroin núna um áramótin er á moggablogginu mínu. (Sem nú er einnig aðgengilegt á Pistlinum)
Ég hef haft lítinn tíma til að sinna persónulegum málum undanfarið en nú eru að gerast þannig hlutir í lífi mínu að líkur eru á að sápuóperan verði bráðum meira í ætt við þá sem lesendur mínir til langs tíma eiga að venjast.

 

One thought on “Rúðubrotsmálið

  1. —————–

    Takk fyrir svarið. Vonandi næst í rassgatið á bjánunum sem voru að brjóta rúður hjá þér,það var gott að engin var innan við gluggan þegar þetta var gert,svona gera menn ekki þó að fólk sé kanski ekki sammála þínum skoðunum, mér finst að löggan ætti að hafa áhiggjur af þessu,(ég var að skoða moggan)Kv Bogga

    Posted by: Bogga | 3.01.2009 | 17:17:02

Lokað er á athugasemdir.