Ókenndin

Ég hef heyrt margan meðaljóninn lýsa yfir samkennd með Emily the Strange.

images

Emily doesn´t break the rules. She makes new rules.

Það hljómar eins og góð hugmynd en þegar til á að taka finnst flestum hugmyndir Emily best geymdar í bókum. Líka þeim sem þykjast skilja hana og einkum og sér í lagi þeim sem á sinn hátt elska hana. Fólk almennt hefur nefnilega ekkert sérstaka samkennd með Emily þótt það haldi því fram, það bara fattar konseptið og finnst eitthvað gáfulegt og kreatívt við það. Auk þess vilja meðaljónar af einhverjum dularfullum ástæðum ekki líta á sjálfa sig sem meðaljóna.

 

Wish I was special,
So fucking special’

Það er ofmetið, trúið mér.