Og spunahjólið snýst

Það var farið að hvarfla að mér að Pokurinn hefði svikið mig og að ég þyrfti að sitja uppi með mína sálarlufsu sjálf.
Mig grunaði reyndar að ég þyrfti að útvega eitthvað til viðbótar við sálina (enda er hún ekki sérlega eiguleg) til að koma honum í stuð en ég vissi ekki almennilega hvað það ætti að vera. Nú er það loksins komið á hreint.

Rétta svarið er: feðgar í Vesturbænum.

Nú er bara að landa fengnum. Vér boldöng förum víst létt með það.
Allt sem þú vilt geturðu fengið en næstum aldrei á þann hátt sem þú taldir líklegast.