-Kysstu mig.
-Núna?
-Er núna slæmur tími?
-Neeei, ekki þannig. Ég bara tek kossum mjög persónulega.
-Persónulega?
-Já. Ég get alveg sofið hjá þér samt. Eða ekki sofið heldur, þú veist …
-Skipst á líkamsvessum?
-Já, eða nei, ég er mjög hrifin af smokkum.
-Það er samt ekkert persónulegt þú veist. Þótt ég vilji ekki kyssa.
(Ókei, ég veit, það hljómar ekki beint rökrétt.)