Kvenfrelsið

Hægri og vinstri eru handónýt hugtök í pólitík. Hitt er svo annað mál að eftir hrun hefur atvinnuleysi verið meira meðal karla en kvenna svo þeir sem styðja kynjakvóta ættu að fagna því að bankauppsagnirnar bitni frekar á því kyninu sem sterkar stendur á vinnumarkaði.

http://www.dv.is/blogg/jennyjarblogg/2011/11/29/ad-kenna-sig-vid-kvenfrelsi/

https://datamarket.com/data/set/13/atvinnulausir-eftir-kyni-og-busetu#!display=line&ds=13!1qf=19y4.19ye:1qg