Íhaldssamir unglingar

Hér er því haldið fram að ungmenni séu íhalssamari en áður. Ég efast.

Íhaldssömustu viðhorfin ríkja þar sem klám er óaðgengilegt og refsivert. Mér finnst mun líklegra að þessi nýja íhaldssemi standi í sambandi við þá staðreynd að konur eru að sækja á, eru t.d. í yfirgæfandi meirihluta háskólanema. Ég held að þessir drengir séu óöruggir um stöðu sína í heimi jafnréttis en ekki fordómafullir klámhundar.