Hvað er að gerast þarna inni?

Iðulega berst Nornabúðinni tölvupóstur sem hljóðar eitthvað á þessa leið: „Mig vantar einhvern góðan galdur. Hvað geturðu ráðlagt mér?“

Ætli þetta sama fólk skrifi fataverslunum tölvupóst með skilaboðunum: „Mig vantar einhverja góða flík. Hvað geturðu ráðlagt mér?“

Mér finnst þó enn furðulegra þegar fólk kemur inn í búðina og segir „mér er sagt að ég sé skyggn, hvað geturðu ráðlagt mér?“

 

One thought on “Hvað er að gerast þarna inni?

 1. ——————————————–

  Ég fæ líka svona bréf undarleg bréf. Ég er stundum á mörkunum að svara með skætingi.

  Posted by: Kristín | 2.02.2008 | 16:32:09

  —   —   —

  vantar klárlega galdur sem hjálpar fólki að vita hvað það vill.

  Veit ekki hvort einhver hliðstæða finnst í fataiðnaðinum.

  Posted by: Varríus | 2.02.2008 | 17:12:05

Lokað er á athugasemdir.