Fríhelgi framundan

Fríhelgi framundan. Leikhús annað kvöld, og það er nú sannarlega tímabært. Svo ætla ég að loka búðinni bæði á laugardag og mánudag og skreppa í sveitina. Áhrifin af heimsókninni til Hörpu fyrir tæpu ári eru farin að dvína og það vantar snertingu við mosa og asparilm í kerfið.

Markmið helgarinnar er að klára öll kremin mín. Og borða eitthvað annað en cheerios og gúrkur.

 

One thought on “Fríhelgi framundan

 1. ———————————————

  njóttu vel!

  Posted by: inga hanna | 8.05.2008 | 20:15:12

  ———————————————

  njóttu vel!

  Posted by: inga hanna | 8.05.2008 | 20:15:20

  ———————————————

  Mín ætlar líka í sveit að hlaða batterí og drekka kælt vín.

  Posted by: Kristín | 8.05.2008 | 20:21:05

  ———————————————

  mæli fullkomlega algerlega eindregið og af öllu hjarta með fríi. njóttu:)

  Posted by: baun | 8.05.2008 | 22:32:39

Lokað er á athugasemdir.