Frequent flyer program

Við skulum nú gæta þess að kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Bandaríkjamenn beita ekki pyndingum. Þeir nota bara frequent flyer program, sem er vitanlega allt annað.

Eftir 6 ára enduruppeldi í þessum ágætu fangabúðum er Omar náttúrulega enginn unglingur lengur, svo það er tímabært að koma honum í eitthvert almennilegt „prógamm“.

mbl.is Fanga í Guantanamo-búðunum meinað um svefn

One thought on “Frequent flyer program

Lokað er á athugasemdir.