Það á semsagt að fara þá leið að nota kynhneigð mannsins til þess að gera hann óábyrgan gjörða sinna í stað þess að reyna að fá rétt almennings til upplýsinga viðurkenndan. Eflaust vita lögfræðingar hans hvað þeir eru að gera en mikið ofboðslega er skítt ef er útilokað að fá hann sýknaðan á þeirri forsendu að menn megi upplýsa um, reyna að stöðva eða koma í veg fyrir óhæfuverk yfirvalda.